Pantaðu matinn fyrirfram á netinu og við höfum hann tilbúinn fyrir þig þegar þú kemur í flug.

Á þessu vefsvæði getur þú skoðað matseðilinn, pantað þér máltíð allt að 48 tímum fyrir flug og þar með verið viss um að njóta máltíðarinnar sem þú óskar þegar þú stígur um borð.

VELJA

Veldu þá máltíð af matseðli sem þú vilt fá á þínu flugi.

PANTA

Pantaðu máltíðina hér á vefnum. Pöntunin er send til starfsfólks okkar sem útbýr þína máltíð af kostgæfni.

NJÓTA

Fáðu matinn afhentan á meðan matarþjónusta er í gangi. Njóttu!